Upplýsingar um bývörur og pantanir

Hér að neðan má finna yfirlit yfir þær bývörur sem hægt er að panta. Hluti varanna er til á lager, en aðrar eru pantaðar sérstaklega eftir þörfum.

Verðupplýsingar

  • Verð miðast við síðasta söluverð.

  • Ef varan er til á lager, gildir það verð.

  • Ef varan er ekki til á lager, er uppgefið verð viðmiðunarverð og getur breyst í samræmi við kostnaðarverð, þ.e. öll bein útgjöld sem falla til við að koma vörunni í hendur fyrirtækisins (innkaupsverð, flutningskostnaður, tollar o.fl.).

Sérpantanir

Ef óskað er eftir vörum sem ekki eru á listanum en finnast á heimasíðu birgjanna er hægt að panta þær með næstu sendingu:

Athugið:
Vegna samstarfs milli Swienty og LP’s biodling er mögulegt að panta vörur frá báðum aðilum. Vörunúmer viðkomandi vöru verður að fylgja með pöntun og frá hvoru fyrirtækinu varan kemur því þeir nota ekki sama vörunúmer á vörurnar.

Sía vöruflokka
278LP-1.jpg
Anisolía
520 kr.
1001301LP.jpg
Auka plastlok í fóðurtrog
944 kr.
100029LP.jpg
Botn
5.526 kr.
100905.jpg
Burðarhandföng, par krækist í spenniól
4.194 kr.
106443.jpg
Bursti beykitré
1.350 kr.
106440.jpg
Bursti tréskaft
730 kr.
106640.jpg
Býtæmir -nicot
852 kr.
106660.jpg
Býtæmir hringlaga stakur
413 kr.
106662LP.jpg
Býtæmir, masonit plata með listum
2.587 kr.
112820.jpg
Drottningafangari klemma
1.049 kr.
112830.jpg
Drottningafangari og merkjari
3.961 kr.
104752LP.jpg
Drottningagrind
2.913 kr.
Fjadurnal-penni.png
Fjaðurnál/penni
1.000 kr.
Flugopsfodrari.png
Flugopsfóðrari fyrir flösku með viðarkíl
800 kr.
1006800ALP.jpg
Fóðurtrog
7.593 kr.
114119.jpg
Fóðurvasi
2.844 kr.
hunangsurtog-byfluga.jpg
Fræ Hunangsurt 100 g
8.000 kr.
114756LP_S.jpg
Frjódeig Candipolline Gold
1.350 kr.
114750_S.jpg
Frjódeig Neopollen
1.888 kr.
105065.jpg
Gestajakki
5.777 kr.
102963_1.jpg
Hulsur
4.134 kr.
109951.jpg
Hunangsbulla ryðfrí
10.252 kr.
109702.jpg
Hunangsfata 50 l með krana og loki
14.723 kr.
109900.jpg
Hunangshræra beiki
5.775 kr.
109915.jpg
Hunangshræra spírall 70 cm
15.187 kr.
1220004LP.jpg
Hunangskassi
5.484 kr.
109200.jpg
Hunangssigti tvöfalt
7.222 kr.
innlegg í vaxpott
Innri fata fyrir vaxpott
17.000 kr.
59G-2LPr.jpg
Jakki með hettu
11.474 kr.
109813.jpg
Krani fyrir átöppun hunangs
4.253 kr.
106310.jpg
Kúp-bein
2.362 kr.
103805.jpg
Lakk í fóðurtrog
5.850 kr.
112855.jpg
Merkibúr
240-1LP.jpg
Merkipennar
1.075 kr.
merkiror.jpg
Merkirör
1.347 kr.
80LP-scaled-1.jpg
Naglar koparlagðir
2.796 kr.
107406.jpg
Nálarvals
3.740 kr.
106011.png
Ósari 10 cm með innri brennsluhólki
10.124 kr.
Plastnumer.jpg
Plastnúmer
355 kr.
100835LP.jpg
Plastplata, lok
699 kr.
rammalistar.jpg
Rammar verð/100stk
32.500 kr.
106366LP_1.jpg
Rammaskafa/hreinsir
1.078 kr.
106420_S.jpg
Rammatöng
1.764 kr.
102331_S.jpg
Rammaupphengjur
4.102 kr.
103210_1.jpg
Riðfrír stálþráður 0,4 mm
1.137 kr.
riðfrír hringur í vaxpott
Ryðfrír hringur í vaxpott.
7.000 kr.
59-E4r_S.jpg
Samfestingur með hettu
13.978 kr.
105403r_S.jpg
Sheriff jakki
41.450 kr.
105423r_S.jpg
Sheriff samfestingur
50.647 kr.
108912.jpg
Sigtipoki fyrir skrælvax
3.609 kr.
105604r_S.jpg
Skinnhanskar
5.484 kr.
107460.jpg
Skrælbakki frumútgáfa
18.660 kr.
107020_S.jpg
Skrælgaffall
1.817 kr.
107020_S-1.jpg
Skrælgaffall beigðar nálar
1.750 kr.
100255.jpg
Skúffa undir netbotn
1.359 kr.
102320BLP.jpg
Spenniól norsk týpa
1.898 kr.
24-V.png
Spennubreytir 24 V
11.502 kr.
36-V-hvitt.jpg
Spennubreytir 36 V hvítur
12.376 kr.
36V-svart.jpg
Spennubreytir 36 V svartur
14.465 kr.
103720.jpg
Straumbreytir
4.242 kr.
105021r_S.jpg
Swienty jakki
10.258 kr.
105030r_S.jpg
Swienty samfestingur
22.749 kr.
105032r_S.jpg
Swienty samfestingur fyrir börn
15.156 kr.
114502_S.jpg
Sykurdeig APIFONDA
2.278 kr.
114502LP.jpg
Sykurlausn í háum styrkleika-Bifor 75% blanda
8.500 kr.
vaxplotur.jpg
Vaxplötur
33.592 kr.
Vaxpottur
Vaxpottur
30.000 kr.
Vidgerdarkitti.jpg
Viðgerðarkítti fyrir plastkúpur
2.559 kr.
thradkrullari.jpg
Vírkrullari
3.087 kr.
488730ALP.jpg
ÞAK
5.281 kr.
thradafrullari.jpg
Þráðhaldari/afrúllari
6.290 kr.