Hlífðarfatnaður

Upplýsingar um bývörur og pantanir

Hér að neðan má finna yfirlit yfir þær bývörur sem hægt er að panta. Hluti varanna er til á lager, en aðrar eru pantaðar sérstaklega eftir þörfum.

Verðupplýsingar

  • Verð miðast við síðasta söluverð.

  • Ef varan er til á lager, gildir það verð.

  • Ef varan er ekki til á lager, er uppgefið verð viðmiðunarverð og getur breyst í samræmi við kostnaðarverð, þ.e. öll bein útgjöld sem falla til við að koma vörunni í hendur fyrirtækisins (innkaupsverð, flutningskostnaður, tollar o.fl.).

Sérpantanir

Ef óskað er eftir vörum sem ekki eru á listanum en finnast á heimasíðu birgjanna er hægt að panta þær með næstu sendingu:

Athugið:
Vegna samstarfs milli Swienty og LP’s biodling er mögulegt að panta vörur frá báðum aðilum. Vörunúmer viðkomandi vöru verður að fylgja með pöntun og frá hvoru fyrirtækinu varan kemur því þeir nota ekki sama vörunúmer á vörurnar.

Birta allar 9 niðurstöður

Ryðfrír hringur í vaxpott.
7.000 kr.
Notaður til að þétta bilið á milli pottsins og innri...
Innri fata fyrir vaxpott
17.000 kr.
Rýmir 12,5 lítra og hentar vel til að halda vaxpottinum...
Vaxpottur
30.000 kr.
Pottur klæddur glerungi, með 1,8 kW hitara sem er stjórnaður...
Drottningagrind
2.913 kr.
Langstroth-drottningagrind með viðarramma. Upplýsingar: Drottningagrind kemur í veg fyrir að...
Anisolía
520 kr.
Notað við sameiningu 2 búa eða sverma. Yfirgnæfandi lykt þannig...
Lakk í fóðurtrog
5.850 kr.
Vatnsleysanlegt, þornar á 3 tímum, penslar og rúllur hreinsast í...
Hunangskassi
5.484 kr.
Líma saman með rakaheldu trélími.